Fyrirspurnir vegna minni sala, undir 300 gestir má sækja um á netinu með því að smella hér!
Fyrirspurnir vegna tónleikahalds verða að berast til framkvæmda- og verkefnastjóra ÍSH á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Fullum trúnaði er heitið. Fara þarf yfir málin, skoða dagsetningar og átta sig á stærð viðburðar. Í framhaldi af því þurfa öll leyfi að liggja fyrir, tryggingar og undirskrifaðir samningar.
Eftir staðfestingu pöntunar skulu upplýsingar/gátlistar frá viðburðarhaldara lagðar fyrir verkefnastjóra. Lýsing/teikning á uppsetningu búnaðar þarft að vera til staðar auk hugmyndar af dagskrá.
Verkefnastjóri ÍSH: Arna Kristín Hilmarsdóttir
Framkvæmdastjóri ÍSH: Birgir Bárðarson