ish.is

english

 

Íþróttir

  Íþrótta- og sýningarhöllin (ÍSH) eða  Laugardalshöllin er fullkomnasta íþróttahús landsins.  Þar fer fram skipulögð íþróttastarfsemi á vegum Reykjavíkurborgar (ÍBR/ÍTR), ásamt tilfallandi stórleikjum og stærri íþróttaviðburðum.  Flestir landsleikir og stærri íþróttakappleikir landsins  sem leiknir eru innanhúss fara fram í Laugardalshöll. Í nágrenni við höllina er fjöldi knattspyrnuvalla, skautahöll og stórt göngu- og hlaupasvæði. Í Laugardalshöll eru fimm íþróttasalir, Höllin (A-salur), Frjálsíþróttahús (B-salur), salir 1-2-3-4-5-6, golf-, lyftingasalur og ballettsalur. Æfingar og keppni í sölunum falla undir reglur Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) og Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur (ÍTR) um styrki vegna æfinga og keppni. Allar óskir íþróttahreyfingarinnar um afnot af styrkhæfum tímum í mannvirkjunum þurfa að berast ÍBR til afgreiðslu. ÍBR tekur á móti pöntunum frá íþróttahreyfingunni fyrir afnot af Laugardalshöllinni.  Nóg er af bílastæðum í nágrenni Laugardalshallar, sjá hér! Þau félög sem æfa að staðaldri á höllinni má sjá með því að smella á tengingar hér til hliðar Smellið á merki viðkomandi félags til að fá upplýsingar um æfingar og aðra viðburði.  Upplýsingar um alla viðburði eru á ábyrgð viðkomandi félags.                           {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="9" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Ithrottir{/AG}

 

Um Höllina

Íþrótta- og sýningarhöllin (ÍSH) er rekstraraðili Laugardalshallarinnar. Laugardalshöll er félagsheimili Reykvíkinga,  fjölnota, samtals um 20.000 fermetrar.  Í Laugardalshöll eru fimm íþróttasalir: Höllin og  frjálsíþróttasalur auk lyftingasalar, ballettssalar og golfæfingasvæðis.  Í húsinu er fjöldi mismunandi ráðstefnu- og veislusala auk skemmtilegra sýningasvæða.  Bróðurpart hvers árs fer fram skipulögð íþróttastarfsemi á vegum Reykjavíkurborgar (ÍBR/ÍTR) í höllinni, ásamt tilfallandi stórleikjum og stærri íþróttaviðburðum.  Flestir landsleikir og stærri íþróttakappleikir landsins  sem leiknir eru innanhúss fara fram í Laugardalshöll.  Önnur starfsemi hússins er útleiga á aðstöðu sem er í boði, þ.e. veitinga- og ráðstefnusalir, tónleikar, veislur, stórar ráðstefnur og vörusýningar.  Laugardalshöllin er flaggskip húsa þegar kemur að tónleikahaldi, ráðstefnum og  stórum vörusýningum en húsið rúmar allt að 11.000 manns.  Aðstaðan er einnig vinsæl þegar kemur að stórum árshátíðum enda stærsta hús sinnar tegundar á þeim markaði.

 

Myndasafn

Í myndasafni Laugardalshallar má finna myndir fá ýmsum viðburðum sem og myndum af húsinu sjálfu að innan sem utan. Enga mynd má afrita eða nota án samþykkis rétthafa.       Íþróttir {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Ithrottir{/AG}   Að utan {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Ad_utan{/AG} Árshátið {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Arshatid{/AG} CCP Fanfest 2009 {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/CCP_Fanfest_2009{/AG} CCP Fanfest 2011 {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/CCP_Fanfest_2011{/AG} Inngangur {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Inngangur{/AG} Latibær Live 2010 {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Latibr_Live_2010{/AG} Ráðstefnur {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Radstefnur{/AG} Salur 1 {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Salur1{/AG} Tónleikar {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Tonleikar{/AG} Veitingapallur {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Veitingapallur{/AG} World Chess Championship 1972 {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/World_Chess_Championship_1972{/AG}  Golfaðstaðan í Laugardalshöll {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="4" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Golfadstada{/AG}

 

 

Fundir og veislur

  Laugardalshöllin hefur marga möguleika þegar kemur að fundum, veislum eða námskeiðum og kennslu.  Í húsinu eru auk salanna tveggja stóru sex salir sem rúma allt frá 30 til 300 manns.  Eins hentar inngangar hússins fyrir ýmis konar uppákomur.  Í miðri viku fer fram kennsla hjá Háskóla Reykjavíkur og Dansmiðju JSB í sölunum en einnig nýta fjölmargir aðilar aðstöðuna fyrir reglulega fundi eða stöku veislur.  Fjöldi sala af mismunandi stærð ásamt góðu aðgengi gerir húsið að frábærum kosti auk sveigjanleika í útfærslu á veitingamálum. Í Laugardalshöll eru 8 salir auk fjölda herbergja: Salur 1:   Lítill ráðstefnusalur (bíósalur) , fullbúinn hljóð- og myndbúnaði Salur 2:  120 fermetra salur, fullbúinn hljóð- og myndbúnaði Salur 3    150 fermetra salur, fullbúinn hljóð- og myndbúnaði Salur 4:  150 fermetra salur, fullbúinn hljóð- og myndbúnaði Hægt er að opna á milli sala 2-4 og mynda þeir á stóran sal sem rúmar um 400 ráðstefnugesti eða um 350 matargesti (hringborð) Salur 5:  300 fermetra salur, búinn sem danssalur, með speglum og rá Salur 6:    30 gesta VIP salur  Salur A og B:  Tveir stórir salir Salernisaðstaða og aðstaða til veitingasölu er góð.   Aðkoma að húsinu og bílastæði eru til fyrirmyndar, sjá hér!   Bílastæði eru ókeypis við Laugardalshöll. {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="9" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Arshatid{/AG}

 

Sýningar og ráðstefnur

Laugardalshöllin hentar einstaklega vel til rástefnuhalds og sýninga.  Hvort sem um er að ræða sýningu yfir langan tíma með tugþúsundir gesta eða litla sýningu í stuttan tíma fyrir boðsgesti.   Fjöldi sala af mismunandi stærð ásamt góðu aðgengi húsið að frábærum kosti auk sveigjanleika í útfærslu á veitingamálum. Margar fjölsóttar sýningar hafa verið haldnar í Höllinni, svo sem: ●  Iceland Airwaves Music Festival  ●  Ráðherrafundur Nato í Reykjavík  ●  Reykjavik Arts Festival  ●  CCP Fan Fest  ●  Skákmeistareinvígið 1972   ●  Ferðasýning Icelandair   ●  Golf á Íslandi   ●  Sjávarútvegssýningar  ●  Odair Art Fest ●  Landsfundur stjórnamálaflokka  ●  Sumarhúsið og garðurinn  ●  Verk og vit  ●  Tækni og Tölvur ● Í Laugardalshöll eru tveir stórir salir til sýninga og ráðstefnuhalds auk fjölda smærri sala:   A-salur sem tekur 3186 manns í sæti.  Hægt er að raða salnum upp á óteljandi mismunandi vegu hvort sem er fyrir sýningu, ráðstefnu eða bland af hvoru tveggja. B-salur tekur rúmlega 5000 gesti í sæti og um 11.000 standandi gesti sem gefur mjög mikla möguleika á mismunandi uppröðun og hefur rými fyrir stóra bása. Aðkoma að húsinu og bílastæði eru til fyrirmyndar, sjá hér!   Bílastæði eru ókeypis við Laugardalshöll. Salernisaðstaða og aðstaða til veitingasölu er eins og best verður á kosið.  Vegna fjölda innganga hentar húsið mjög vel til miðasölu og gott að stýra umferð um svæðið.   Gott útisvæði er fyrir aftan húsið sem eykur möguleika sýningahaldara til flóknari útfærslna {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="9" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Radstefnur{/AG}

 

Tónleikar

Laugardalshöllin er frábært tónleikahús sem hentar öllum gerðum af tónlistarflutningi.  Fjöldin allur af tónleikum fer fram þar á hverju ári.  Meðal flytjenda í gegnum tíðina eru:  ● 50 Cent  ● A-ha Bjork ● Blow Monkeys ● Blur ● Boney M ● Buena Vista Social Club ● Cesaria Evora ● Coldplay ● David Bowie ●Deep Purple ● Diana Krall ● Eagles ● Europe ● Foo Fighters ● HAM ●  Henry Fox Fox ● Iceland Airwaves Music Festival ● Incubus ● Iron Maiden ●Jethro Tull ● Jose Carreras ● Josh Groban ● Katie Melua ● Korn ● Kris Kristofferson ● Led Zeppelin ● Leonard Cohen ● Lou Reed ●Meat Loaf ● Miriam Makeba ● Muse ● Nick Cave ● Nigel Kennedy ● Norah Jones ● Pink ● Pavarotti  ● Placebo ●  Prodigy ● Pulp ● Rammstein ●Reykjavik Arts Festival ● Richard Clyderman ● Robbie Williams ● Sting ● Sugababes ● Sugarcubes ● The Christians ● The Icelandic Symphonic Orchestra ●  Toto  ●  Travis  ●  World Choir ● Radiohead ● Simply Red ●  Eurovision ● Jólagestir Björgvins ●  Secret Solstice ● Red Hot Chili peppers●  Migos ● Páll Óskar  ●  Zara Larsson ● Foreigners ● ● Jessie J ● Billy Idol ● Helgi Björnsson ●    Í Laugardalshöll eru tveir stórir salir til tónlistarflutnings auk fjölda minni sala: A-salur sem tekur 3186 manns í sæti eða um 5000 standandi tónleikagesti. B-salur tekur rúmlega 5000 gesti í sæti og um 11.000 standandi tónleikagesti. Aðkoma að húsinu og bílastæði eru til fyrirmyndar, sjá hér!      Bílastæði eru ókeypis við Laugardalshöll. Salernisaðstaða og aðstaða til veitingasölu er góð.  Vegna fjölda innganga hentar húsið mjög vel til miðasölu og gott að stýra umferð um svæðið.   {AG thumbWidth="180" thumbHeight="110" thumbAutoSize="none" arrange="priority" backgroundColor="ffffff" foregroundColor="808080" highliteColor="fea804" frame_width="500" frame_height="300" newImageTag="0" newImageTag_days="9" paginUse="1" paginImagesPerGallery="9" albumUse="1" showSignature="0" plainTextCaptions="1" template="classic" popupEngine="slimbox"}myndir/Tonleikar{/AG}
ITR logo isi  ibr hsi Fri  bli  

kki

midi

 

Þú ert hér: